Nútímalegar vökvaflæðislausnir

Gagnadrifin vatnsstjórnun, án breytinga og inngripa í lagnakerfi.


Hafðu Samband

Þjónustan okkar

Digital Cloud Based Solution

Mælaborðið okkar er aðgengilegt í skýinu í gegnum vafra. Það tengist vélbúnaði okkar og gefur þér skýra innsýn í vatnsnotkunarkerfið þitt. Þú ert betur í stakk búinn til að taka upplýstar rekstrarákvarðanir og vernda verðmætar auðlindir. Viltu tengjast hússtjórnunarkerfi? Engin vandamál.

Hardware-As-A-Service

Þjónustan okkar býður uppá aðgang að mælitækni okkar, sem krefst ekki inngrips í lagnakerfi, er einföld í uppsetningu og er sítengt skýjatækni okkar.

OEM Service

Í samstarfi við SonoMicro sérsnýðum við mælitæknina okkar til að falla fullkomlega að búnaði viðskiptavina, t.d. matvælaframleiðslutækjum eða öðrum búnaði.

Velkominn til SonoMicro

Mælitæknin okkar og stafrænar þjónustur gera gagnadrifnar rekstrarákvarðanir mögulegar.

  • Engin þörf á niðurtíma, virkar án þrýstingsfalls í lögnum.
  • Sjálfvirkar rauntímamælingar og vöktun. Gögn aðgengileg á lokuðu vefsvæði.
  • Auðveld uppsetning og innleiðing. Möguleiki á að tengjast hússtjórnunarkerfum.
  • Sérsniðin samantekt á vatnsnotkun sem nýtist í ákvarðanatöku og skýrslugerð.
  • Fáðu aðgang að mælitækni og hugbúnaðarlausnum okkar. Íslenskt hugvit og framleiðsla.
intro

Fréttir og Greinar

SonoMicro hefur hlotið 3 milljónir króna í styrk frá Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka til að styðja áframhaldandi þróun hljóðbylgjutækni í vatnsflæðismælingum.

Sonomicro tilkynnir með stolti samkomulag um samstarf með Veitur Ohf, sem leggur áherslu á gagnkvæman áhuga á að prófa frumgerð vatnsmælis Sonomicro á völdum stöðum í starfsemi Veitna.

Sonomicro tilkynnir með stolti samkomulag um samstarf með Ölgerðinni, sem leggur áherslu á sameiginlega skuldbindingu við sjálfbæra þróun og nýsköpun í iðnaðarháttum.