Nútímalegar vökvaflæði lausnir

Gagnadrifin vatnsstjórnum, án breytinga og inngripa í lagnakerfi.


Hafðu Samband

Þjónustan okkar

Digital Cloud Based Solution

Mælaborðið er í skýjinu aðgengilegt úr vafra, hugbúnaðurinn tengist vélbúnaði okkar fullkomlega, gefur þér sjónræna innsýn inn í notkunarmynstur þinna kerfa. Þú er betri í stakk búin til að taka skynsamar rekstrar ákvarðanir og verja verðmætar auðlindir á sama tíma, umhverfinu til hagsbóta. Viltu tengjast hússtjórnunarkerfinu þínu? ekkert mál.

Hardware-As-A-Service

Þjónustan okkar býður uppá aðgang að mælitækja tækni okkar, sem krefst ekki inngripa í lagnakerfi, er einfalt að setja upp og er sítengt við skýjatæknina okkar.

OEM Service

Í samstarfi við SonoMicro, sérsnýðum við mælitæknina okkar til að falla fullkomlega að búnaði viðskiptavina, t.d. matvælaframleiðslutækjum eða annað.

Velkominn til SonoMicro

Mælitæknin okkar og stafrænu þjónustur gera gagnadrifnar rekstrarákvarðanir mögulegar.

  • Engin þörf á niðurtíma, virkar án þrýstingsfalls í lögnum.
  • Sjálfvirkt, rauntíma mælingar og vöktun. Gögn aðgengileg á lokuðu vefsvæði.
  • Auðveld uppsettning, og innleiðing. Möguleiki á að tengjast hússtjórnunarkerfum.
  • Sérsniðin samantekt á vatnsnotkun sem nýtist í ákvarðanatöku og skýrslugerð.
  • Fáðu aðgang að mælitækni og hugbúnaða lausnum okkar. Íslenskt hugvit og framleiðsla.
intro

Fréttir og Greinar

Sonomicro tilkynnir með stolti samkomulag um samstarf með Veitur Ohf, sem leggur áherslu á gagnkvæman áhuga á að prófa frumgerð vatnsmælis Sonomicro á völdum stöðum í starfsemi Veitna.

Sonomicro tilkynnir með stolti samkomulag um samstarf með Ölgerðinni, sem leggur áherslu á sameiginlega skuldbindingu við sjálfbæra þróun og nýsköpun í iðnaðarháttum.

Revolutionizing Water Consumption Monitoring and Sustainability for Mid-Sized European Companies. Meeting EU CSRD Article 29b(2)(a)(iii) Requirements