Þjónusta okkar

Við bjóðum uppá heildarvökvaflæðislausnir


Hafðu Samband
Digital Cloud Based Solution

Mælaborðið okkar er aðgengilegt í skýinu í gegnum vafra. Það tengist vélbúnaði okkar og gefur þér skýra innsýn í vatnsnotkunarkerfið þitt. Þú ert betur í stakk búinn til að taka upplýstar rekstrarákvarðanir og vernda verðmætar auðlindir. Viltu tengjast hússtjórnunarkerfi? Engin vandamál.

Hardware-As-A-Service

Þjónustan okkar býður uppá aðgang að mælitækni okkar, sem krefst ekki inngrips í lagnakerfi, er einföld í uppsetningu og er sítengt skýjatækni okkar.

OEM Service

Í samstarfi við SonoMicro sérsnýðum við mælitæknina okkar til að falla fullkomlega að búnaði viðskiptavina, t.d. matvælaframleiðslutækjum eða öðrum búnaði.

Tilbúin að koma í viðskipti?

Við erum í betaprófunum hjá völdum samstarfsaðilum. Hafðu samband ef þú vilt komast á biðlista.