Þjónusta okkar

Við bjóðum uppá heildar vökvaflæði lausnir


Hafðu Samband
Digital Cloud Based Solution

Mælaborðið er í skýjinu aðgengilegt úr vafra, hugbúnaðurinn tengist vélbúnaði okkar fullkomlega, gefur þér sjónræna innsýn inn í notkunarmynstur þinna kerfa. Þú er betri í stakk búin til að taka skynsamar rekstrar ákvarðanir og verja verðmætar auðlindir á sama tíma, umhverfinu til hagsbóta. Viltu tengjast hússtjórnunarkerfinu þínu? ekkert mál.

Hardware-As-A-Service

Þjónustan okkar býður uppá aðgang að mælitækja tækni okkar, sem krefst ekki inngripa í lagnakerfi, er einfalt að setja upp og er sítengt við skýjatæknina okkar.

OEM Service

Í samstarfi við SonoMicro, sérsnýðum við mælitæknina okkar til að falla fullkomlega að búnaði viðskiptavina, t.d. matvælaframleiðslutækjum eða annað.

Tilbúin að koma í viðskipti?

Við erum í beta prófunum hjá völdum samstarfsaðilum. Hafðu samband ef þú vilt komast á biðlista.