Mælaborðið er í skýjinu aðgengilegt úr vafra, hugbúnaðurinn tengist vélbúnaði okkar fullkomlega, gefur þér sjónræna innsýn inn í notkunarmynstur þinna kerfa. Þú er betri í stakk búin til að taka skynsamar rekstrar ákvarðanir og verja verðmætar auðlindir á sama tíma, umhverfinu til hagsbóta. Viltu tengjast hússtjórnunarkerfinu þínu? ekkert mál.