Teymið okkar


Hafðu Samband
Daniel Bergmann Sigtryggsson

Daniel Bergmann Sigtryggsson

Daníel ber ábyrgð á vöruþróun. Hann sér einnig um daglegan rekstur og fjáröflun.

Stofnandi / Framkvæmdastjóri

Daníel er rafmagnsverkfræðingur og framsækinn vöruþróunar hönnuður. Síðasta áratuginn, hefur hann starfað við ýmis nýsköpunarverkefni. Allt frá snjall vörurmerkingum til neðansjávar drónum og matvælaframleiðslubúnað.

Sérþekking:

  • Rafeindaverkfræði
  • Vöruhönnunn
  • Hugbúnaðarþróun

Menntunar bakgrunnur:

  • Bachelor’s gráða í hátækniverkfræði frá HR
  • Master of Engineering, Rafmagns og tölvunarverkfræði, Griffith University, Brisbane, Ástralía

Persónuleg áhugamál: Áhugamaður um líkamlega heilsu, helst skíðaiðkun, hlaup, lyftingar og teygju æfingar. Fyrir utan vinnu skuldbindingar, þá gefur hann sig allan í fjölskylduhlutverkið.

Aðrir í Teyminu

Stjórnarmaður / Viðskiptaþróun

Kristján sér um markaðsmál og strategíu.

Verkfræðingur

Einar er hugbúnaðarsérfræðingur félagsins.

Stjórnarkona

Hildur er ráðgjafi félagsins þegar kemur að sjálfbærnimarkaðinum.