Við erum drifin áfram af því að veita tæknilausnir fyrir samkeppnishæfan iðnað framtíðarinnar.
Daníel ber ábyrgð á vöruþróun. Hann sér einnig um daglegan rekstur og fjáröflun.
Við erum í beta prófunum hjá völdum samstarfsaðilum. Hafðu samband ef þú vilt komast á biðlista.