Teymið okkar


Hafðu Samband

Við erum nýsköpunar fyrirtæki í vatnstjórnunar geiranum

Við erum drifin áfram af því að veita tæknilausnir fyrir samkeppnishæfan iðnað framtíðarinnar.

Stofnandi / Framkvæmdastjóri

Daníel ber ábyrgð á vöruþróun. Hann sér einnig um daglegan rekstur og fjáröflun.

Stjórnarmaður / Viðskiptaþróun

Kristján sér um markaðsmál og strategíu.

Verkfræðingur

Einar er hugbúnaðarsérfræðingur félagsins.

Stjórnarkona

Hildur er ráðgjafi félagsins þegar kemur að sjálfbærnimarkaðinum.

Tilbúin að koma í viðskipti?

Við erum í beta prófunum hjá völdum samstarfsaðilum. Hafðu samband ef þú vilt komast á biðlista.