Tilkynning: Sonomicro og Veitur – Samstarf

Sonomicro tilkynnir með stolti samkomulag um samstarf með Veitur Ohf, sem leggur áherslu á gagnkvæman áhuga á að prófa frumgerð vatnsmælis Sonomicro á völdum stöðum í starfsemi Veitna.

Tilkynning: Sonomicro og Veitur – Samstarf

Við Sonomicro, frumkvöðlar í tæknilausnum fyrir samkeppnishæfan iðnað framtíðarinnar, erum ánægð að tilkynna um spennandi samstarf við Veitur Ohf.

Samstarfið:

Tilgangur samstarfsins er þríþættur:

  1. Veitur fá auknar og gagnlegar upplýsingar um flæði í völdum ferlum.
  2. Sonomicro fær verðmætar upplýsingar um hegðun mælitækja sinna í raunverulegum aðstæðum
  3. Ef vel gengur getur samstarfið myndað grundvöll fyrir áframhaldandi og langvarandi samband Veitna og Sonomicro.

Áherslur Sonomicro:

  • Sonomicro stendur fyrir inngripslausum vöktunarlausnum sem tryggja hagkvæma og auðvelda innleiðingu vökvaflæði mælinga.
  • Skuldbinding okkar við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna endurspeglar okkar áherslu á sjálfbærni, nýsköpun og ábyrga neyslu.

Við þökkum Veitum fyrir traustið og erum full tilhlökkunar að takast á við þetta verkefni.

Sonomicro - Framúrskarandi tæknilausnir, fyrir sjálfbæra framtíð.